bankastræti – Elín Hall ft Una Torfa
“Lagið má segja að sé kjarni þema plötunnar en það er upplifun þess að finnast þú geta öskrað en enginn heyrir. Upplifun sem getur verið algeng bæði í persónulegum samböndum en einnig þvert á svið lífsins. Lagið er ein stór spurning; hvað á ég að segja til að fólk heyri"
– Elín Hall
MUSIC CREDITS
Performed by Elín Hall, Una Torfa
Written by Elín Hall
Produced by Elín Hall, Árni Hjörvar Árnason, Reynir Snær Magnússon
Record Label: Alda Music
RADIO CHARTS:
Reached #1 on Rás 2