GLITSKÝ MANAGEMENT
Við erum að leita að því allra besta í íslenskri tónlist, sérstaklega sterkum lagasmíðum.
Ef þú telur þig eiga erindi hér, sendu endilega inn vandaða beiðni.
Þjónusta í boði
-

Artist Management
GLITSKÝ vinnur í samstarfi við Sodarock Music, Nashville með allt tónlistarfólk sem er hjá okkur á skrá.
Við bætum aðeins við 1-2x nýjum verkefnum á ári til að tryggja árangur. Það geta verið sóló-verkefni, hljómsveitir, tónskáld, lagahöfundar og pródúserar.
-

Consult // Project Management
Við tökum að okkur afmörkuð verkefni fyrir tónlistarfólk.
Það geta verið verkefni í útflutningi á tónlist, þátttaka í tónlistarhátíðum, plötuútgáfur, umsóknir, kynningar, markaðsherferðir og uppsetning samfélagsmiðla.
vinsamlegast athugið að
GLITSKÝ Management tekur ekki að sér tónleikabókanir á Íslandi.
Allar beiðnir eru skoðaðar af fagfólki og svar getur tekið allt að 4-6 vikur. Umsóknir með skýr markmið og raunhæfa fjárhagsáætlun njóta forgangs.
Með innsendingu samþykkir þú að upplýsingarnar séu geymdar í samræmi við persónuverndarstefnu GLITSKÝ Management.
Valið fer fram með tilliti til fagmennsku, alþjóðlegra útbreiðslumöguleika, og samhljóms við skrifstofuna.
Samstarfsbeiðni við GLITSKÝ
