
GLITSKÝ MANAGEMENT – Markviss uppsetning samfélagsmiðla fyrir tónlistarfólk
Sama hvað okkur finnst eru samfélagsmiðlar óaðskiljanlegur hlutur af kynningu á tónlist í dag. Vegna þess hve miklu máli skiptir að vera með sannfærandi viðveru fyrir tónlistarfólk á miðlum nútímans þá býður GLITSKÝ upp á vinnuhefti fyrir tónlistarfólk sem er að koma sér af stað til að setja sína miðla markvisst upp.
Heftinu fylgir skjal þar sem hægt er að byrja að plana uppsetningu miðlana og mælaborð til að fylgjast með árangri.
Fyrsta markmiðið sem mælt er með að tónlistarfólk nái eru alls 10.000 fylgjendum þvert yfir alla sína miðla.
FINDING MY FIRST 10K
– Kemur út 21. júní, 2025
TRACKER + VINNUHEFTI
TRACKER + VINNUHEFTI